Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fim 27. júlí 2017 18:22
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið KR og Fjölnis: Gunnar Már inn fyrir Jugovic
Þórir Guðjónsson er á sínum stað í byrjunarliðinu
Þórir Guðjónsson er á sínum stað í byrjunarliðinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR og FJölnir mætast í Pepsi-deild karla á Alvogen-vellinum í Frostaskjóli klukkan 19:15 í dag. Þetta er síðasti leikurinn í 10. umferð deildarinnar en honum var upphaflega frestað þar sem KR-ingar voru að leika í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Lið KR er óbreytt frá sigrinum gegn Víkingum í síðustu umferð. Beitir heldur sæti sínu í markinu og Stefán Logi Magnússon er áfram á bekknum.

Sama má segja um lið Fjölnis en það er óbreytt frá leiknum gegn ÍBV í síðustu umferð.

Uppfært: Gunnar Már Guðmundsson kemur inn í liðið fyrir Igor Jugovic. Þessu var breytt á síðustu mínútum.

Byrjunarlið KR:
30. Beitir Ólafsson
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Tobias Thomsen
15. André Bjerregaard
17. Kennie Chopart
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Ástbjörn Þórðarson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
9. Garðar Jóhannsson
20. Robert Sandnes
23. Guðmundur Andri Tryggvason
29. Óliver Dagur Thorlacius

Byrjunarlið Fjölnis:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
4. Gunnar Már Guðmundsson
9. Þórir Guðjónsson
10. Ægir Jarl Jónasson
11. Birnir Snær Ingason
15. Linus Olsson
18. Marcus Solberg
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guðmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blængsson (m)
8. Igor Jugovic
5. Ivica Dzolan
7. Bojan Stefán Ljubicic
21. Ingibergur Kort Sigurðsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson
31. Kristall Máni Ingason
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner