Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mán 21. mars 2005 20:28
Lið vikunnar á Englandi
Þá er komið að því að birta lið vikunnar. Liðin eru frá BBC, Sky og Soccernet en þau birtast hjá okkur á Fótbolta.net á mánudögum. Alls eru fjórir leikmenn í öllum liðunum þremur í dag en það eru Joe Cole, Cristiano Ronaldo, Peter Crouch og Robert Earnshaw.


BBC


SKY

SOCCERNET

Athugasemdir