banner
sun 13.ágú 2017 05:55
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
England í dag - Chicharito heimsćkir sinn gamla heimavöll
Chicharito er nú kominn til West Ham, hann var á mála hjá Man Utd á árunum 2010-2015.
Chicharito er nú kominn til West Ham, hann var á mála hjá Man Utd á árunum 2010-2015.
Mynd: NordicPhotos
Fyrstu umferđ ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í dag, en ţar eru tveir leikir á dagskrá.

Nýliđar Newcastle fá Tottenham í heimsókn í fyrri leik dagsins, flautađ verđur til leiks klukkan 12:30 á St James's Park.

Síđasti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni var einmitt gegn Tottenham, en ţá höfđu heimamenn í Newcastle betur 5-1 ţann 15. maí 2016.

Síđari leikur dagsins fer fram á Old Trafford í Manchester. Ţar heimsćkja Javier Hernández og félagar hans í West Ham, Manchester United. Leikurinn hefst klukkan 15:00.

Javier Hernández lék međ Manchester United á árunum 2010-2015, ţetta er fyrsti leikur hans á Old Trafford eftir ađ hann yfirgaf Rauđu djöflana hann er ekki viss um hvort hann muni fagna ef hann skorar á sínum gamla heimavelli í dag.

sunnudagur 13. ágúst.

12:30 Newcastle - Tottenham (Stöđ 2 Sport)
15:00 Manchester United - West Ham (Stöđ 2 Sport)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches