lau 12.ágú 2017 19:39
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Danmörk: Kjartan Henry lagði upp í jafntefli
Kjartan Henry Finnbogason er að gera það gott í Danmörku.
Kjartan Henry Finnbogason er að gera það gott í Danmörku.
Mynd: NordicPhotos
Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í dag og það komu Íslendingar við sögu í báðum leikjunum.

Kjartan Henry Finnbogason sem leikur með Horsens lagði upp í 1-1 jafntefli gegn FC Kaupmannahöfn.

Gestirnir í Horsens komust yfir í fyrri hálfleik, Bubacarr Sanneh skoraði mark þeirra, í síðari hálfleik jöfnuðu heimamenn í FC Kaupmannahöfn.

Horsens í öðru sæti með 10 stig en FC Kaupmannahöfn í 7. sæti með 6 stig.

Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í vörn Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við SoenderjyskE í dag.

Kees Luijckx kom gestunum yfir á 82. mínútu en heimamenn jöfnuðu fjórum mínútum síðar, þá kom Gustav Marcussen boltanum í netið.

Lyngby er í 11. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 4 stig, en SoenderjyskE í 4. sæti með 8 stig.

FC Kaupmannahöfn 1-1 Horsens
0-1 Bubacarr Sanneh ('31)
1-1 Federico Santander ('77)

Lyngby 1-1 SoenderjyskE
0-1 Kees Luijckx ('82)
1-1 Gustav Marcussen ('86)


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | mán 28. ágúst 15:00
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mið 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | mið 16. ágúst 12:15
þriðjudagur 24. október
Landslið - A-kvenna HM 2019
14:10 Þýskaland-Færeyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miðvikudagur 8. nóvember
A landslið karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norður-Írland
þriðjudagur 14. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landslið karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar