banner
sun 13.ágú 2017 12:30
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
United hafnar tilbođi Tottenham í Martial - Özil til Barca?
Powerade
Tottenham vill fá Anthony Martial
Tottenham vill fá Anthony Martial
Mynd: NordicPhotos
Özil er sagđur vilja komast til Barcelona
Özil er sagđur vilja komast til Barcelona
Mynd: NordicPhotos
Gylfi fer til Everton í vikunni samkvćmt slúđrinu
Gylfi fer til Everton í vikunni samkvćmt slúđrinu
Mynd: NordicPhotos
Enska úrvalsdeildin er farin ađ rúlla. Ţrátt fyrir ţađ er nokkuđ í ađ félagsskiptaglugginn loki. Kíkjum á slúđur dagsins.

Manchester United hefur hafnađ tilbođi Tottenham í franska sóknarmanninn Anthony Martial. (Independent)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill fá ítalska sóknarmanninn Lorenzo Insigne til ađ fylla skarđ Coutinho ef ađ hann fer frá félaginu. (Sunday People)

Barcelona mun koma međ tilbođ upp á 100 milljónir punda í Coutinho (Sunday Express)

Chelsea mun gera annađ tilbođ í Danny Drinkwater sem mun hljóđa í kringum 25 milljónir punda eftir ađ tilbođi ţeirra upp á 15 milljónir punda var hafnađ fyrr í sumar (Sunday Telegraph)

Real Madrid hefur gefist upp á ađ reyna ađ fá David De Gea, markvörđ Manchester United í sumar. (Sunday Express)

Barcelona er ađ kaupa Paulinho, fyrrverandi miđjumann Tottenham, frá kínverska liđinu Guangzhou Evergrande á 40 milljónir evra. (Mail on Sunday)

PSG hafa náđ samkomulagi um kaup á Kylian Mbappe fyrir meiri pening heldur en ţeir fengu Neymar fyrir, sem var 200 milljónir punda. Ţeir munu borga 173 milljónir punda plús bónusgreiđslur. (Sunday Times)

Ţýski miđjumađurinn Mesut Özil vill ekki vera áfram hjá Arsenal og er ađ ýta á eftir skiptum til Barcelona (Daily Star Sunday)

Tottenham mun opna veskiđ vel áđur en félagaskiptaglugginn lokar og munu byrja á ađ bjóđa í Ross Barkley, miđjumann Everton. (Sunday Telegraph)

En Mauricio Pochettino er ekki viss hvort ţađ sé ţess virđi ađ eltast viđ Barkley og hefur meiri áhuga á ađ fá Pape Cheikh Diop, miđjumann Celta Vigo, og Davinson Sanchez, varnarmann Ajax, fyrir samtals 50 milljónir punda. (Sun on Sunday)

Ajax hefur nú ţegar hafnađ 40 milljóna evra tilbođi frá Spurs og bođiđ Kólumbíumanninum nýjan samning til ađ sannfćra hann um ađ vera áfram (De Telegraaf)

Chelsea er tilbúiđ ađ selja Eden Hazard til Barcelona fyrir 110 milljónir punda (Daily Star Sunday)

Manchester United hafa opnađ viđrćđur aftur viđ Inter um króatíska kantmanninn Ivan Perisic og eru tilbúnir ađ borga 48 milljóna punda verđmiđann sem settur var á hann. (Sunday Mirror)

Chelsea hafa áhyggjur af ţví ađ Diego Costa hafi bćtt of mikiđ á sig í fríi sínu í Brasilíu og gerir ţeim ţví erfiđara fyrir ađ selja hann. (Sunday Times)

Costa mun verđa sektađur fyrir ađ koma ekki til baka úr fríi fyrir tveimur vikum síđan. (Daily Star Sunday)

Liverpool hafa sagt Emre Can ađ hann er ekki ađ fara neitt ţrátt fyrir ađ Juventus hafi bođiđ 23 milljónir punda í hann. Can er á síđasta ári samnings síns. (Sunday Mirror)

Gylfi Ţór Sigurđsson mun loksins klára skipti sín yfir til Everton í ţessari viku og munu Swansea reyna ađ fá Nacer Chadli frá West Brom. (Sunday People)

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches