banner
sun 13.ágú 2017 14:00
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Hoddle: Rose hefur stuđning
Danny Rose
Danny Rose
Mynd: NordicPhotos
Fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham og enska landsliđsins, Glenn Hoddle, segir ađ ummćli Danny Rose um launauppbyggingu og félagaskiptastefnu félagsins hafi ekki fariđ illa í liđsfélaga hans.

Rose bađst afsökunar á ummćlunum eftir umdeilt viđtal sem birtist viđ hann síđastliđin fimmtudag. Hoddle, sem spilađi einnig međ Spurs á sínum tíma, segir ađ liđsfélagar hans eru líklega sammála honum.

Í íţróttadálk sínum í Mail on Sunday skrifađi Hoddle: „Danny Rose hefur ekki labbađ inn í reiđan klefa á fimmtudagsmorgun."

„Heldur hugsa liđsfélagar hans innst inni. Vel gert Danny. Ţú hefur kannski sett höfuđ ţitt ađ veđi en ţú ert ađeins ađ segja ţađ sem viđ erum allir ađ hugsa."

„Viđ erum öll sammála um ađ tímasetningin var slćm. Tímabiliđ ađ byrja og hann búinn ađ vera meiddur í sex mánuđi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar