sun 13.ágú 2017 14:26
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
England: Tottenham lagđi 10 leikmenn Newcastle
Dele Alli kemur Tottenham yfir í dag
Dele Alli kemur Tottenham yfir í dag
Mynd: NordicPhotos
Newcastle 0 - 2 Tottenham
0-1 Dele Alli ('61 )
0-2 Ben Davies ('70 )

Rautt spjald:Jonjo Shelvey, Newcastle ('49)

Tottenham vann góđan útisigur á Newcastle í fyrstu umferđ ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 2-0.

Fyrri hálfleikur leiksins var frekar bragđdaufur fyrir utan dauđafćri sem Harry Kane fékk um miđjan hálfleikinn.

Ţađ var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem eitthvađ fór ađ gerast. Jonjo Shelvey lét reka sig útaf fyrir fáránlega hegđun í upphafi seinni hálfleiks. Hann steig ţá viljandi ofan á Dele Alli sem lá á vellinum beint fyrir framan nefiđ á Andre Marineer dómara og fékk reisupassann.

Tottenham nýtti sér liđsmuninn eftir rúman klukkutíma leik ţegar Dele Alli skorađi eftir frábćra sendingu Christian Eriksen.

Ben Davies tvöfaldađi svo forystuna fyrir Spurs níu mínútum seinna međ marki eftir frábćra sókn og ađra stođsendingu frá Eriksen.

Harry Kane hefđi svo getađ skorađ sitt hundrađasta mark í úrvalsdeildinni undir lok leiks en hann skaut í stöngina úr dauđafćri. Lokatölur 2-0 fyrir Tottenham.
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar