banner
sun 13.ágú 2017 14:36
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Championship: Sunderland međ útisigur á Norwich
Lewis Grabban skorađi tvö gegn sínum gömlu félögum og eitt fyrir ţá líka
Lewis Grabban skorađi tvö gegn sínum gömlu félögum og eitt fyrir ţá líka
Mynd: NordicPhotos
Norwich 1 - 3 Sunderland
0-1 Grabban ('27 )
0-2 McGeady ('60 )
0-3 Grabban ('71 )
1-3 Grabban ('78 , sjálfsmark)

Einn leikur fór fram í ensku Championship deildinni í dag. Sunderland fór ţá í heimsókn á Carrow Road og heimsótti Norwich City.

Ţađ voru gestirnir í Sunderland sem fóru međ sigur af hólmi. Lewis Grabban, sem kom frá Bournemouth í sumar, kom Sunderland yfir eftir tćpan hálftíma leik og ţannig var stađan í hálfleik.

Aiden McGeady tvöfaldađi svo forystu gestanna ţegar hálftími var eftir af leiknum áđur en Grabban skorađi svo sitt annađ mark ellefu mínútum síđar og gulltryggđi sigur Sunderland.

Grabban var ţó ekki hćttur ţví ađ hann bćtti viđ ţriđja marki sínu í leiknum stuttu seinna en nú skorađi hann í sitt eigiđ mark. Lokatölur ţví 3-1 fyrir Sunderland.
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar