banner
sun 13.ágú 2017 18:12
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rúnar fékk á sig fjögur mörk - Sölvi Geir fékk rautt í Kína
watermark Rúnar Alex Rúnarsson.
Rúnar Alex Rúnarsson.
Mynd: NordicPhotos
watermark Dagný lagđi upp.
Dagný lagđi upp.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Sölvi fékk rautt.
Sölvi fékk rautt.
Mynd: Guangzhou R&F
watermark Oliver spilađi fyrir Bodö/Glimt.
Oliver spilađi fyrir Bodö/Glimt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Guđlaugur Victor spilađi í 10-0 sigri.
Guđlaugur Victor spilađi í 10-0 sigri.
Mynd: NordicPhotos
Kíkjum á ţađ hvađ íslenskir atvinnumenn voru ađ bralla í dag.

Bandaríkin
Landliđskonan Dagný Brynjarsdóttir lagđi upp mark fyrir Portland Thorns í mikilvćgum 3-2 sigri á Chicago Red Stars í bandarísku NWSL-deildinni. Dagný lagđi upp annađ mark Portland í leiknum. Portland er í öđru sćti, tveimur stigum á eftir toppliđinu.

Chicago Red Stars 2 - 3 Portland Thorns
0-1 H. Raso ('3)
0-2 C. Sinclair ('9)
1-2 C. Press ('16)
2-2 S. Huerta ('38)
2-3 E. Sonnett ('55)

Danmörk
Ţađ var nóg ađ gerast í Danmörku. Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mörk gegn Midtjylland í 4-3 tapi. Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar hans í Randers fengu sitt annađ stig í deildinni gegn Bröndby. Hannes Ţór Halldórsson var í marki Randers og í vörn Bröndby var Hjörtur Hermannsson. Ţá sat Björn Daníel Sverrisson allan tímann á bekknum hjá AGF í markalausu jafntefli gegn OB.

Midtjylland 4 - 3 Nordsjćlland
1-0 Z. Korcsmár ('1)
2-0 R. Kristensen ('20)
3-0 P. Onuachu ('44)
4-0 P. Onuachu ('53)
4-1 G. Donyoh ('66)
4-2 G. Donyoh ('80)
4-3 M. Jensen ('90)

Randers 0 - 0 Bröndby

AGF 0 - 0 OB

Kína
Sölvi Geir Ottesen fékk ađ líta rauđa spjaldiđ gegn Guizhou Zhicheng í kínversku ofurdeildinni í dag. Sölvi fékk tvö gul, en hann fór í sturtu eftir 39 mínútur. Ţetta var fjórđi leikur Sölva hjá Guangzhou.

Guizhou Zhicheng 2 - 0 Guangzhou R&F
1-0 Ruben Castro ('23)
2-0 Min Junlin ('59)
Rautt spjald: Sölvi Geir Ottesen, Guangzhou R&F ('39)

Noregur
Í Noregi lagđi Daníel Leó Grétarsson upp jöfnunarmark Álasunds gegn Viking. Leikurinn endađi 1-1. Viđar Ari Jónsson spilađi allan leikinn í 2-0 sigri Brann á Odd og Oliver Sigurjónsson og Guđmundur Kristjánsson gerđu góđa hluti í 1. deildinni. Oliver Sigurjónsson spilađi sinn fyrsta leik sinn fyrir Bodö/Glimt í dag.

Álasund 1 - 1 Viking
0-1 T. Hřiland ('12)
1-1 A. Papazoglou ('90)

Brann 2 - 0 Odd
1-0 G. Sřrensen ('30)
2-0 K. Barmen ('58)

Elevrum 0 - 4 Bodö/Glimt
0-1 P. Berg ('7)
0-2 K. Opseth ('35)
0-3 U. Saltnes ('55)
0-4 V. Moberg ('84)

Start 2 - 0 Floro
1-0 E. Břrufsen ('15)
2-0 D. Aase ('90)

Svíţjóđ
Íslendingaliđ Hammarby gerđi 2-2 jafntefli gegn Östersunds. Birkir Már Sćvarsson og Arnór Smárason voru í byrjunarliđi Hammarby í leiknum. Haukur Heiđar Hauksson er búinn ađ jafna sig af meiđslum og hann spilađi allan leikinn hjá AIK gegn Eskilstuna; sá leikur endađi 1-1. Hjörtur Logi Valgarđsson hafđi betur gegn Árna Vilhjálmssyni ţegar Örebro og Jönköpings Södra mćttust og Íslendingaliđ Norrköping fćrist neđar í töflunni eftir 1-0 tap gegn Djurgĺrden.

Hammarby 2 - 2 Östersund FK
1-0 Romulo ('29)
1-1 S. Ghoddos ('33)
2-1 J. Hamad ('79, víti)
2-2 Brwa Nouri ('90, víti)

AIK 1 - 1 Eskilstuna
0-1 M. Buya Turay ('18)
1-1 K. Olsson ('54)

Jönköpings Södra 1 - 2 Örebro
1-0 T. Thelin ('10)
1-1 N. Gerzic ('39)
1-2 F. Rogic ('70)

Norrköping 0 - 1 Djurgĺrden
0-1 K. Mrabti ('66)

Sviss
Í Sviss var leikiđ í bikarnum. Íslendingaliđ Zürich og Grasshopper skemmtu sér vel. Bćđi liđ unnu 10-0 sigra. Guđlaugur Victor Pálsson er samningsbundinn Zürich og Rúnar Már Sigurjónsson er hjá Grasshopper. Auđveldir sigrar hjá ţeirra liđum í dag.

Chippis 0 - 10 Zürich

Romontois 0 - 10 Grasshoppers
Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar