ţri 15.ágú 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Kórdrengir geta tryggt sćti sitt
watermark Viktor Unnar og félagar í Kórdrengjum geta tryggt sćti sitt í úrslitakeppninni í 4. deild.
Viktor Unnar og félagar í Kórdrengjum geta tryggt sćti sitt í úrslitakeppninni í 4. deild.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Í dag eru leikir í 1. deild kvenna, 2. deild kvenna og 4. deild karla.

Í 4. deild karla fćr Ísbjörninn Kórdrengi í heimsókn í A-riđli. Kórdrengir tryggja sćti sitt í úrslitakeppninni međ sigri.

Ţróttur R. mćtir HK/Víkingi í toppslag í 1. deild kvenna. Fyrir leik er Ţróttur í öđru sćti og HK/Víkingur í ţriđja sćtinu, ţađ er mikiđ undir.

Á Ólafsvíkurvelli mćtir Víkingur Ó. Keflvíkingum, en Keflavík vill vera međ í baráttunni um Pepsi-deildarsćti. Ólsarar eru á botinum.

Ađ lokum mćtast síđan Álftanes og Grótta í 2. deild kvenna.

ţriđjudagur 15. ágúst

4. deild karla 2017 A-riđill
19:15 Ísbjörninn-Kórdrengir (Kórinn - Gervigras)

1. deild kvenna
18:30 Víkingur Ó.-Keflavík (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Ţróttur R.-HK/Víkingur (Eimskipsvöllurinn)

2. deild kvenna
18:30 Álftanes-Grótta (Bessastađavöllur)
4. deild karla - A-riđill
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Kórdrengir 14 11 1 2 41 - 19 +22 34
2.    Hvíti riddarinn 14 10 1 3 67 - 17 +50 31
3.    Hamar 14 9 1 4 56 - 21 +35 28
4.    Kría 14 8 0 6 56 - 29 +27 24
5.    Hörđur Í. 14 7 3 4 64 - 38 +26 24
6.    GG 14 5 2 7 37 - 33 +4 17
7.    Ísbjörninn 14 2 0 12 18 - 59 -41 6
8.    Snćfell/UDN 14 0 0 14 12 - 135 -123 0
1. deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    HK/Víkingur 18 12 3 3 34 - 16 +18 39
2.    Selfoss 18 11 3 4 33 - 11 +22 36
3.    Ţróttur R. 18 11 3 4 28 - 13 +15 36
4.    Keflavík 18 10 3 5 31 - 18 +13 33
5.    ÍA 18 8 3 7 38 - 27 +11 27
6.    ÍR 18 8 3 7 29 - 29 0 27
7.    Sindri 18 7 1 10 32 - 34 -2 22
8.    Hamrarnir 18 4 5 9 10 - 28 -18 17
9.    Víkingur Ó. 18 3 2 13 12 - 46 -34 11
10.    Tindastóll 18 2 2 14 15 - 40 -25 8
2. deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding/Fram 16 13 2 1 44 - 8 +36 41
2.    Fjölnir 16 8 6 2 35 - 14 +21 30
3.    Álftanes 16 9 2 5 41 - 26 +15 29
4.    Augnablik 16 8 2 6 38 - 21 +17 26
5.    Völsungur 16 7 4 5 36 - 31 +5 25
6.    Grótta 16 8 1 7 37 - 33 +4 25
7.    Fjarđab/Höttur/Leiknir 16 5 3 8 26 - 32 -6 18
8.    Einherji 16 2 3 11 9 - 24 -15 9
9.    Hvíti riddarinn 16 0 1 15 9 - 86 -77 1
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar