banner
ţri 15.ágú 2017 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mounie vill feta í fótspor Didier Drogba
Mounie skorađi tvö í fyrsta leik sínum.
Mounie skorađi tvö í fyrsta leik sínum.
Mynd: NordicPhotos
Steve Mounie, sóknarmađur Huddersfield, dreymir um ađ afreka svipađa hluti og hetjan sín, Didier Drogba.

Mounie skorađi tvennu í fyrsta leik sínum međ Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni um síđastliđna helgi. Huddersfield vann 3-0 sigur á Crystal Palace og Mounie var mađur leiksins.

Hinn 22 ára gamli Mounie varđ dýrasti leikmađurinn í sögu Huddersfield ţegar ţeir keyptu hann frá Montpellier í sumar, en hann vonast til ađ feta í fótspor Drogba, sem var einn besti sóknarmađur ensku úrvalsdeildarinnar međ Chelsea.

„Ég mun reyna ađ feta í fótspor hans," sagđi Mounie. „Ţađ sem hann afrekađi hérna er innblástur fyrir mig. Hann kemur líka frá Afríku, eins og ég, og saga okkar er mjög svipuđ."

„Hann fćddist í Afríku, fór til Frakklands og síđan til Englands. Hann er frábćr leikmađur og frábćr manneskja. Ég hef aldrei hitt hann, en ég mun kannski gera ţađ í framtíđinni."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar