banner
ţri 15.ágú 2017 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Spalletti: Perisic stađráđinn í ađ vera áfram
Perisic er ekki ađ fara frá Inter.
Perisic er ekki ađ fara frá Inter.
Mynd: NordicPhotos
Ivan Perisic er ekki á förum frá Inter. Ţetta hefur Luciano Spalletti, stjóri liđsins, stađfest.

Hann segir ađ Perisic sé stađráđinn í ađ vera áfram hjá félaginu.

Perisic hefur veriđ mikiđ orđađur viđ Manchester United, en United var ekki tilbúiđ ađ borga 48,5 milljónir punda fyrir hann.

Perisic er lykilmađur í plönum Spalletti og allt bendir til ţess ađ hann verđi leikmađur Inter ţegar félagsskiptaglugginn lokar.

„Perisic er stađráđinn í ađ vera áfram," sagđi Spalletti í viđtali viđ Sky Sports á Ítalíu.

„Hann íhugađi ađ fara fyrr í sumar, en svo fór hann ađ tala eins og fótboltamađur sem hafđi áhuga á ţví ađ gera rétt."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar