banner
ţri 15.ágú 2017 09:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Man City ađ kaupa sóknarmann frá Nígeríu
Mynd: NordicPhotos
Manchester City er nálćgt ţví ađ kaupa nígeríska sóknarmanninn Olarenwaju Kayode frá Austría Vín, en ţetta herma heimildir ESPN.

Kayode, sem er 24 ára gamall, var markahćstur í úrvalsdeildinni í Austurríki á síđstasta tímabili međ 17 mörk í 33 leikjum.

Hann mun skrifa undir fjögurra ára samning viđ City áđur en hann verđur lánađur til spćnska liđsins Girona. Man City og Girona eru í samstarfi, en hann verđur fimmti leikmađurinn sem verđur lánađur frá City-liđinu til Girona í sumar. Hinir leikmennirnir eru Douglas Luiz, Pablo Maffeo, Aleix Garcia og Marlos Moreno.

Kayode á ţrjá landsleiki fyrir Nígeríu. Hann er ađ upplagi sóknarmađur, en hann getur einnig spilađ á kantinum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar