fim 17. ágúst 2017 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Íþróttafréttamaðurinn Gaupi í nýjum búningi.
Íþróttafréttamaðurinn Gaupi í nýjum búningi.
Mynd: Twitter
Mynd: Getty Images
Það er líf og fjör yfir fótboltaumræðunni þessa dagana. Gylfi, Pepsi-deildin, sala Kristjáns Flóka og umræða um besta leikmann í sögu Íslands koma meðal annars við sögu í Twitter pakka dagsins.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Henry Birgir‏ Gunnarsson, 365:
Líklegar nafnabreytingar á heimavelli Everton:
Gylfagarður
SoGoodson Park

Ingvar Örn Birgisson, stuðningsmaður Tottenham:
Gylfi Sigurðsson bara með 14 millur á viku. Stay in school kids !!!! #messan #fotboltinet

Guðmundur Karl, sunnlenska.is:
Aðeins 9 af 13 leikmönnum Afríku fengu gult spjald í leiknum gegn KFR í kvöld. Það eru 69% leikmannahópsins. #passionleague #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net:
Ejub á góðri leið með að tryggja Ólafsvík þriðja Pepsi sumarið í röð! Magnað! 62 dagar síðan bikarmeistararnir unnu Pepsi-leik. #fotboltinet

Magnús Haukur Harðarson, stuðningsmaður FH:
Flóki til Start? Af hverju í fjandanum! Start? hahahaahhaha ég er gáttaður

Garðar Ingi Leifsson, stuðningsmaður FH:
Alvöru hissa. Sú uppgjöf.

Árni Freyr Helgason, stuðningsmaður FH:
Árar hafa verið lagðar í bát.
Þetta er svo galið, ekki eins og Rosenborg hafi bankað á dyrnar og tækifærið því verið of gott til að hafna því.

Sigurjón Jónsson‏, fótboltaáhugamaður:
Er Kristján flóki öruggalega farinn í Start eða kvittar hann hjá Valerenga á morgun??

Hörður Snævar Jónsson, 433.is:
Bestu leikmenn í sögu Íslands.
1. Eiður Smári
2. Ásgeir Sigurvins
3. Gylfi Sig

Hjörvar Hafliðason, 365:
Erfitt og umræðan verður alltaf leiðinleg. Gylfi sá eini sem virkilega hefur deliverað fyrir landsliðið. Allir stórkostlegir.

Heiðar Sumarliðason, fótboltaáhugamaður:
Hvað er að gerast með meistara Birki Bjarna? Þetta Villa lið er bara eitthvað krabbamein. Það þarf að koma honum burt asap! #fotboltinet

Agnar Þór Hilmarsson, fótboltaáhugamaður:
Lélegasta taktíska uppstilling sem ég hef séð hjá Barcelona í 10 ár... afhverju ráða þeir bara meðalmenn og kaupa bara ruslið? #fotboltinet

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner