Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 18. ágúst 2017 19:00
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace
Á morgun laugardag klukkan 14
Mynd: Guardian
Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti komið við sögu þegar Liverpool og Crystal Palace mætast á morgun í ensku úrvalsdeildinni.

Ekkert nema sigur kemur til greina hjá Liverpool en liðið gerði 3-3 jafntefli við Watford í fyrstu umferð,

Philippe Coutinho, Nathaniel Clyne og Adam Lallana eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Crystal Palace er án síns besta leikmanns, Wilfried Zaha, sem meiddist í tapleiknum gegn Huddersfield í fyrstu umferð.

Crystal Palace winger Wilfried Zaha is sidelined after suffering a knee injury in the defeat by Huddersfield.

Yohan Cabaye og James McArthur eru að snúa aftur.

Stöð 2 Sport sýnir leik Liverpool og Crystal Palace í beinni útsendingu á morgun, klukkan 14:00.
Athugasemdir
banner
banner
banner