Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 19. ágúst 2017 20:30
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Þýskaland: Schalke byrjar á sigri
Konoplyanka skoraði fyrir Schalke í kvöld.
Konoplyanka skoraði fyrir Schalke í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Schalke 2-0 Leipzig
1-0 Nabil Bentaleb, víti ('43)
2-0 Yevheniy Konoplyanka ('73)

Schalke byrjar vel í þýsku úrvalsdeildinni en þeir sigruðu Leipzig í lokaleik dagsins í Þýskalandi.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós undir lok fyrri hálfleiks þegar Nabil Bentaleb skoraði úr vítaspyrnu.

Konoplyanka kláraði leikinn fyrir Schalke þegar 73. mínútur liðnar af leiknum og lokastaðan 2-0 sigur Schalke.

Schalke mætir næst Hannover en Leipzig fær Freiburg í heimsókn.




Athugasemdir
banner
banner
banner