Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   þri 22. ágúst 2017 21:56
Viktor Andréson
Donni: Ekki komið í höfn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Halldór Jón Sigurðsson eða Donni, þjálfari Þór/KA, var að vonum sáttur eftir 3-0 sigur liðsins gegn KR á Þórsvelli í kvöld. "Mér fannst þetta öruggt allan tímann. Við spiluðum þetta bara vel að mörgu leyti, þær fengu held ég ekki eitt einasta færi í leiknum og við skorum þrjú mörk. Það er náttúrulega bara draumur þjálfaranns að halda hreinu og skora þrjú og öruggur sigur í rauninni fannst mér allan tímann" Sagði Donni.

úrslitin þýða það að Þór/KA er komið með 10 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar einungis 4 umferðir eru eftir af mótinu í ljósi þess að FH og ÍBV gerðu jafntefli í Hafnarfyrði fyrr í kvöld. Donni vill þó ekki meina að titillinn sé í höfn.

"Auðvitað er þetta ekki komið í höfn og við vitum það full vel að það getur allt gerst og Breiðablik á náttúrulega leik inni þar sem þær geta minkað þetta aftur niður í 8 stig og ég geri bara fastlega ráð fyrir því að þær klári sinn leik. Þannig að við getum talað um að það séu 8 stig.

"Þetta er bara hörku verkefni. Það er miklu auðveldara að klúðra þessu, hætta og halda að þetta sé komið heldur en að halda focus og klára verkefnið, og við ætlum svo sannarlega að gera það. Við ætlum að vera á jörðinni og halda focus. Þetta er öruggt þegar þetta er öruggt. En vissulega er staðan góð og við gerum okkur grein fyrir því." Sagði Donni.

Viðtalið má sjá í fullri lengd efst í fréttinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner