banner
miđ 13.sep 2017 11:30
Magnús Már Einarsson
Bóla kemur í veg fyrir ađ Asensio spili í kvöld
Asensio fagnar marki.
Asensio fagnar marki.
Mynd: NordicPhotos
Marco Asensio verđur ekki međ Real Madrid gegn Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í kvöld vegna óvenjulegra meiđsla.

„Hann er međ bólu á fćtinum sem kemur í veg fyrir ţađ ađ hann geti sett sokkana upp," sagđi Zinedine Zidane, ţjálfari Real Madrid, á fréttamannafundi.

Fjölmiđlar á Spáni segja ađ Asensio hafi fengiđ sýkingu í bóluna ţegar hann var ađ raka á sér fćturnar.

Í kvöld getur Cristiano Ronaldo spilađ međ Real á ný en hann hefur veriđ í banni í fyrstu leikjunum í spćnsku úrvalsdeildinni.

Ronaldo var dćmdur í fimm leikja bann eftir ađ hann fékk rauđa spjaldiđ og ýtti síđan viđ dómara í leik gegn Barcelona í spćnska ofurbikarnum í síđasta mánuđi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar