banner
miđ 13.sep 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Sanches braut agareglur hjá Bayern
Renato Sanches.
Renato Sanches.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ vakti mikla athygli ţegar Swansea tókst ađ fá portúgalska miđjumanninn Renato Sanches á láni frá Bayern Munchen undir lok félagaskiptagluggans.

Paul Clement, stjóri Swansea, var ađstođarţjálfari Bayern á síđasta tímabili og hann ţekkir Sanches vel sem og Carlo Ancelotti ţjálfara ţýsku meistarana.

Ţýska blađiđ Bild fjallar ítarlega um félagaskipti Sanches í dag og ţar kemur fram ađ leikmađurinn hafi brotiđ agareglur hjá Bayern nokkrum sinnum á síđasta tímabili.

Sanches mćtti til ađ mynda ekki á ćfingu hjá Bayern eftir tveggja daga frí auk ţess sem hann kom nokkrum sinnum of seint á liđsfundi.

Forráđamenn Bayern vonast til ađ Sanches öđlist meiri leikreynslu hjá Swansea og reyni ađ sýna betri aga en á fyrsta tímabili sínu í Ţýskalandi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar