banner
miđ 13.sep 2017 17:42
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Skrautlegir íslenskir landsliđsmenn í PES
watermark Hörđur Björgvin kemur skrautlega út í PES.
Hörđur Björgvin kemur skrautlega út í PES.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hinn vinsćli fótboltatölvuleikur Pro Evolution Soccer kom út í dag, ţar ađ segja 2018 útgáfan af leiknum.

Í leiknum er hćgt ađ nota íslenska karlalandsliđiđ.

Ţetta er annađ áriđ í röđ ţar sem hćgt er ađ nota íslenska fótboltalandsliđiđ í leiknum, en ţetta áriđ verđur einnig hćgt ađ nota ţađ í FIFA 18 eins og fjallađ hefur veriđ um

Í morgun var birt myndband á Youtube ţar sem karakterar leikmanna íslenska landsliđsins í leiknum voru skođađir.

Nokkrir leikmannanna eru ágćtlega líkir sjálfum sér, en ađrir eru ţađ svo sannarlega ekki; Hörđur Björgvin Magnússon, bakvörđurinn sem hefur byrjađ undanfarna leiki Íslands, er t.d. ekkert líkur sjálfum sér.

Hér ađ neđan er hćgt ađ horfa á ţetta myndband.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar