miđ 13.sep 2017 20:47
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Championship: Fulham međ sigur á Hull City
Mynd: NordicPhotos
Fulham 2 - 1 Hull City
1-0 Floyd Ayité ('42 )
1-1 Jarrod Bowen ('53 )
2-1 Stefan Johansen ('62 )

Fulham fékk Hull City í heimsókn í miđjumođinu í ensku Championship-deildinni ţetta miđvikudagskvöldiđ.

Heimamenn í Fulham komust yfir ţegar stutt var eftir af fyrri hálfleiknum, en Hull var ekki lengi ađ jafna. Stuttu eftir ađ dómarinn flautađi seinni hálfleikinn á voru ţeir búnir ađ gera ţađ.

Ţađ voru ţó leikmenn Fulham sem fóru glađari heim. Norđmađurinn Stefan Johansen skorađi sigurmarkiđ á 62. mínútu.

Fulham er núna međ 10 stig í 13. sćti og Hull, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili, er í 16. sćti međ sjö stig.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches