banner
miđ 13.sep 2017 20:58
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Harry Kane: Ţarft ađ vera klókur í Meistaradeildinni
Kane skorađi tvö í kvöld.
Kane skorađi tvö í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
„Ţetta er risa sigur fyrir okkur," sagđi markahrókurinn Harry Kane eftir 3-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld.

„Viđ verđum ađ nýta okkur ţessi kvöld á Wembley. Á síđasta tímabili reyndust heimaleikirnir okkur erfiđir."

„Viđ sýndum reynslu okkar međ ţessari frammistöđu í kvöld."

Tottenham féll úr leik í riđlakeppni Meistaradeildarinnar á síđasta tímabili. Ţeir ćtla ekki ađ gera ţađ aftur núna.

„Ţú ţarft ađ vera klókur í Meistaradeildinni. Viđ nýttum ţćr skyndisóknir sem viđ fengum," sagđi Kane sem skorađi tvö.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches