banner
miđ 13.sep 2017 21:28
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţjálfari Sevilla fékk rautt - Ekki Klopp ađ kenna
Ţjálfari Sevilla var sendur upp í stúku.
Ţjálfari Sevilla var sendur upp í stúku.
Mynd: NordicPhotos
Ţjálfari Sevilla, Eduardo Berizzo, var sendur upp í stúku í leik gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld.

Berizzo var međ vesen á hliđarlínunni og var eitthvađ ađ vesenast međ boltann; hann kastađi honum í burtu ţegar Liverpool ćtlađi ađ fara ađ taka innkast, en viđ ţađ var dómaranum nóg bođiđ.

Dómari leiksins ákvađ ađ senda Berizzo upp í stúku.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var spurđur út í Berizzo eftir leik.

„Ég hafđi engin áhrif á dómarann. Ég bađ ekki um ţetta. Ţeir sem voru á bekknum hjá Sevilla héldu ađ ég bćri ábyrgđ á ţessum og ég var ekki vinsćll hjá ţeim," sagđi Klopp viđ fjölmiđlamenn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches