Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 14. september 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
U17 landsliðshópur karla sem fer til Finnlands
Ísak Snær Þorvaldsson er í hópnum.
Ísak Snær Þorvaldsson er í hópnum.
Mynd: Mosfellingur - Raggi Óla
Þorlákur Árnason, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið lokahópinn sem keppir í undankeppni EM í Finnlandi dagana 25. september til 4. október nk.

Hópurinn mun æfa á gervigrasvelli Fram í Safamýri 22. og 23. september nk. en spilað verður á gervigrasi á mótinu.

Hópurinn
Karl Friðleifur Gunnarsson, Breiðablik
Nikola Dejan Djuric, Breiðablik
Stefán Ingi Sigurðarson, Breiðablik
Andri Lucas Guðjohnsen, Espanyol
Teitur Magnússon, FH
Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Kristall Máni Ingason, Fjölnir
Sigurjón Daði Harðarson, Fjölnir
Davíð Snær Jóhannsson, Keflavík
Birgir Baldvinsson, KA
Finnur Tómas Pálmason, KR
Ómar Castaldo Einarsson, KR
Atli Barkarson, Norwich City
Ísak Snær Þorvaldsson, Norwich City
Guðmundur Axel Hilmarsson, Selfoss
Sölvi Snær Fodilsson, Stjarnan
Jón Gísli Eyland Gíslason, Tindastóll
Þórður Gunnar Hafþórsson, Vestri
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner