banner
fös 13.okt 2017 10:00
Ívan Guđjón Baldursson
Fimm leikmenn Ekvador bannađir frá landsliđinu
Ekvador vann ađeins 2 leiki og tapađi 10 eftir ađ hafa unniđ fyrstu 4 umferđirnar.
Ekvador vann ađeins 2 leiki og tapađi 10 eftir ađ hafa unniđ fyrstu 4 umferđirnar.
Mynd: NordicPhotos
Fimm leikmenn Ekvador hafa veriđ bannađir frá landsliđinu vegna slćmrar hegđunar degi fyrir 3-1 tapleik gegn Argentínu.

Landsliđsmönnunum fimm, sem eru ekki nafngreindir, er gefiđ ađ sök ađ hafa lćđst út af liđshótelinu kvöldiđ fyrir leikinn.

Liđin mćttust í lokaumferđ undankeppni Suđur-Ameríkuţjóđa fyrir HM. Argentína ţurfti sigur til ađ komast á HM en Ekvador var ekki ađ spila uppá neitt eftir fimm tapleiki í röđ.

„Eftir ađ hafa fariđ yfir skýrslu Jorge Celico (landsliđsţjálfari Ekvador) eru allir međlimir nefndarinnar sammála um ađ ţessum fimm leikmönnum verđi bannađ ađ spila međ landsliđinu ţar til önnur ákvörđun verđur tekin," stendur í yfirlýsingu frá ekvadorska knattspyrnusambandinu.

Heimamenn komust yfir á fyrstu mínútu en Lionel Messi setti ţrennu og tryggđi farmiđa samlanda sinna til Rússlands.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches