banner
fös 13.okt 2017 12:30
Magnús Már Einarsson
Gylfi: Stór vika fyrir okkur
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
„Viđ ţurfum ađ komast aftur á sigurbraut," sagđi Gylfi Ţór Sigurđsson, leikmađur Everton, um leikina sem eru framundan hjá liđinu.

Everton er í 16. sćti ensku úrvalsdeildarinnar en liđiđ heimsćkir Brighton á sunnudaginn.

Í kjölfariđ eru framundan heimaleikir gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag og gegn Arsenal sunnudaginn ţar á eftir.

„Ţetta voru mjög svekkjandi úrslit gegn Burnley í síđasta leik svo ţađ er mikilvćgt fyrir okkur ađ byrja ađ ná í stig og ţađ vćri gott ađ gera ţađ á sunnudaginn."

„Ţetta er stór vika fyrir okkur. Viđ eigum ţrjá leiki á átta dögum og ţađ er mikilvćgt fyrir okkur ađ byrja ţetta vel og ná góđum úrslitum egn Brighton."


Gylfi hjálpađi Íslandi ađ komast á HM í fyrsta skipti síđastliđinn mánudag en nú fer einbeiting hans aftur á Everton.

„Ţetta er bara fótbolti. Ţađ er frekar auđvelt ađ fara ađ spila aftur međ félagsliđinu. Viđ erum vanir ţessu og ég held ađ leikmennirnir verđi klárir á sunnudaginn," sagđi Gylfi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches