miđ 18.okt 2017 11:00
Mist Rúnarsdóttir
Wiesbaden
Heimild: Ţýska knattspyrnusambandiđ 
Ţýski hópurinn sem mćtir Íslandi
Kvenaboltinn
Borgun
watermark Steffi Jones ţjálfar Ţýskaland en hún lék 111 landsleiki á sínum tíma
Steffi Jones ţjálfar Ţýskaland en hún lék 111 landsleiki á sínum tíma
Mynd: NordicPhotos
watermark Frá leik Ţýskalands á Evrópumótinu í sumar
Frá leik Ţýskalands á Evrópumótinu í sumar
Mynd: NordicPhotos
Steffi Jones, landsliđsţjálfari Ţýskalands, hefur valiđ leikmannahóp fyrir tvö nćstu verkefni ţjóđverja sem mćta Íslandi og Fćreyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins. Leikur Ţýskalands og Íslands verđur spilađur í Wiesbaden á föstudag kl. 14:00 ađ íslenskum tíma.

Ţćr Melanie Leupolz og Alexandra Popp eru í hópnum á nýjan leik eftir erfiđ meiđsli og ţá er Lena Goeßling einnig komin aftur í hópinn eftir ađ hafa veriđ hvíld í síđustu verkefnum.

Ţćr Dzsenifer Marozsán, Pauline Bremer og Sara Däbritz eru hinsvegar allar úr leik vegna meiđsla.

Wolfsburg, liđiđ hennar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem varđ tvöfaldur meistari í vor á flesta leikmenn í hópnum, sex fulltrúa. Nćstflesta eiga gömlu félagar Dagnýjar Brynjarsdóttur en fimm leikmenn Bayern Munich eru í hópnum.

Hópurinn hjá Ţýskalandi:

Markverđir: Almuth Schult (VFL Wolfsburg), Laura Benkarth (SC Freiburg), Carina Schlüter (SC Sand)

Varnarmenn: Johanna Elsig (FFC Turbine Potsdam), Kathrin Hendrich (FFC Frankfurt), Leonie Maier (Bayern Munich), Babett Peter (VFL Wolfsburg), Carolin Simon (SC Freiburg), Lena Goeßling (VFL Wolfsburg), Anna Blässe (VFL Wolfsburg), Verena Faißt (Bayern Munich), Joelle Wedemeyer (VFL Wolfsburg)

Miđjumenn: Simone Laudehr (Bayern Munich), Lina Magull (SC Freiburg), Melanie Leupolz (Bayern Munich), Sara Doorsoun (SGS Essen), Linda Dallmann (SGS Essen), Kristin Demann (Bayern Munich), Tabea Kemme (FFC Turbine Potsdam).

Sóknarmenn: Lea Schüller (SGS Essen), Alexandra Popp (VFL Wolfsburg), Svenja Huth (FFC Turbine Potsdam), Hasret Kayikci (SC Freiburg).
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches