banner
mi 18.okt 2017 12:39
Elvar Geir Magnsson
Leik danska kvennalandslisins aflst vegna verkfalls
Kvenaboltinn
watermark Kjaradeilurnar halda fram.
Kjaradeilurnar halda fram.
Mynd: NordicPhotos
Bi er a aflsa leik Danmerkur og Svjar undankeppni HM kvenna sem fram tti a fara fstudag. stan er s a leikmenn danska lisins eru verkfalli og hafa ekki mtt fingar.

Lii kjaradeilu vi danska knattspyrnusambandi og hafa fundir ekki skila rangri. Leikmenn vilja til a mynda f jafn har bnusgreislur og leikmenn karlalandslisins f.

Danmrk hafnai ru sti EM fyrra en lii lk ekki vinttulandsleik gegn Hollandi sasta mnui vegna kjarabarttunnar.

Lii a mta Kratu rijudaginn rum leik undankeppni HM nsta rijudag.

Kjaradeilurnar hafa stai yfir tu mnui en danska blai BT segir a FIFA gti refsa danska liinu fyrir a spila ekki leikinn fstudag. Htta s a danska liinu veri vsa r undankeppninni og meina a taka tt nstu strmtum.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
No matches