miđ 15.nóv 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
England fćr hörkuleiki - Spilar viđ Holland og Ítalíu
Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englands.
Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englands.
Mynd: NordicPhotos
Enska landsliđiđ mun spila gegn Ítalíu og Hollandi áđur en liđiđ hefur leik á HM í Rússlandi nćsta sumar.

Leikirnir verđa báđir í mars. Englendingar ferđast til Amsterdam 23. mars og leika ţar gegn Hollandi áđur en haldiđ verđur aftur heim; leikiđ verđur gegn Ítalíu á Wembley 27. mars.

Hvorki Holland né Ítalía verđur međ á HM í Rússlandi.

Holland endađi í ţriđja sćti í sínum riđli í undankeppninni á međan Ítalía féll úr leik í umspilinu gegn Svíţjóđ.

Englendingar ćtla greinilega ađ koma sér í gírinni fyrir mótiđ nćsta sumar međ ţví ađ mćta risa ţjóđum í fótboltaheiminum. England spilađi gegn Ţýskalandi og Brasilíu í ţessu landsleikjahléi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar