miđ 15.nóv 2017 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Shaw klessti á bifreiđ Phil Jones
Luke Shaw á ćfingu.
Luke Shaw á ćfingu.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ gengur lítiđ hjá Luke Shaw, bakverđi Manchester United, innan sem utan vallar ţessa daganna.

Shaw er ekki inn í myndinni hjá Jose Mourinho, stjóra Man Utd, og til ađ bćta gráu ofan á svart lenti Shaw í bílaveseni á ćfingasvćđi Manchester United á dögunum.

Götublađiđ The Sun segir frá ţví ađ Shaw hafi klesst á Bentley-bifreiđ varnarmannsins Phil Jones á Carrington, ćfingasvćđi United.

Samkvćmt heimildarmanni blađsins missti Shaw einbeitingu sína sem varđ til ţess ađ hann klessti á.

Shaw hefur ađeins veriđ međ bílpróf í rúmt eitt ár.

Shaw mun sjá um allan viđgerđarkostnađ, en ţađ meiddist enginn og skemmdir á bílunum voru minniháttar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar