banner
miđ 15.nóv 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ronaldo og Pulisic skrópuđu í Leiria
Mynd: NordicPhotos
Portúgal 1 - 1 Bandaríkin
0-1 Weston McKennie ('21)
1-1 Antunes ('31)

Evrópumeistarar Portúgals eru farnir ađ undirbúa sig fyrir Heimsmeistaramótiđ í Rússlandi nćsta sumar.

Portúgalar léku vináttulandsleik gegn Bandaríkjunum í Leiria í Portúgal í gćrkvöldi. Bandaríkin verđa ekki međ í Rússlandi nćsta sumar eftir hörmulega undankeppni.

Helstu stjörnur liđanna, Cristiano Ronaldo og Christian Pulisic, voru ekki međ í leiknum í gćr, sem endađi 1-1.

Bandaríkin komust yfir á 21. mínútu međ marki Weston McKenzie, en Portúgal jafnađi 10 mínútum síđar. Mark Evrópumeistaranna gerđi Antunes, leikmađur Getafe.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar