banner
miđ 15.nóv 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţakkar kollegum sínum fyrir plássiđ sem Eriksen fékk
Eriksen og landsliđsţjálfarinn, Age Hareide.
Eriksen og landsliđsţjálfarinn, Age Hareide.
Mynd: NordicPhotos
Age Hareide, norskur landsliđsţjálfari Danmerkur, sendi ţakkarkveđjur til kollega sinna hjá Írlandi eftir magnađan 5-1 sigur Dana á Írlandi í umspilinu um sćti á HM í gćr.

Christian Eriksen skorađi ţrennu í leiknum, en hann fékk ađ vinna međ mikiđ af plássi.

Írar spiluđu ekki sitt hefđbundna leikkerfi og ţađ varđ til ţess ađ Eriksen gekk á lagiđ.

„Ţetta kom mér á óvart. Ég held ţeir hafi spilađ tígulmiđju međ tveimur sóknarmönnum og ţess vegna fékk Eriksen mikiđ pláss. Ég vil ţakka ţeim fyrir ađ gefa honum pláss," sagđi Hareide.

„Ţeir lokuđu vel á hann á Parken og hann var eiginlega ekki međ í ţeim leik, en í dag (í gćr) var hann frábćr."

Danir eru á leiđ á HM eftir ţennan sigur.

„Ţetta var mjög gott, sérstaklega í ljósi ţess ađ viđ lentum 1-0 undir og héldum áfram," sagđi Hareide um leikinn í gćr.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar