banner
þri 21.nóv 2017 15:22
Magnús Már Einarsson
Bríet og Ívar Orri nýir FIFA dómarar
watermark Bríet Bragadóttir.
Bríet Bragadóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna tvo nýja íslenska dómara. Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson koma inn sem nýjir FIFA dómarar.

Bríet er fyrsta konan sem fer inn á FIFA lista sem aðaldómari en Rúna Kristín Stefánsdóttir hefur verið á lista yfir aðstoðardómara.

Gunnar Jarl Jónsson dettur af FIFA listanum en hann lagði flautuna á hilluna á dögunum.

FIFA dómarar
Bríet Bragadóttir
Ívar Orri Kristjánsson
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Þorvaldur Árnason
Þóroddur Hjaltalín

FIFA aðstoðardómarar
Andri Vigfússon
Birkir Sigurdarson
Bryngeir Valdimarsson
Frosti Viðar Gunnarsson
Gylfi Már Sigurðsson
Jóhann Gunnar Guðmundsson
Oddur Helgi Guðmundsson
Rúna Kristín Stefánsdóttir

Futsal dómari
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches