Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 23. nóvember 2017 22:02
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópudeildin: Atalanta skoraði fimm á Goodison Park
Andreas Cornelius, Daninn stóri sem lék 8 leiki fyrir Cardiff fyrir fjórum árum, kom af bekknum og setti tvö á Goodison Park.
Andreas Cornelius, Daninn stóri sem lék 8 leiki fyrir Cardiff fyrir fjórum árum, kom af bekknum og setti tvö á Goodison Park.
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Everton sem var slátrað af Atalanta á Goodison Park í Evrópudeildinni í kvöld.

Everton var úr leik fyrir leik dagsins. Sigurinn kemur sér vel fyrir Atalanta sem er í baráttu við Lyon um toppsætið.

Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn er Maccabi Tel Aviv tapaði 2-0 fyrir Slavia Prag á heimavelli, en Maccabi var þegar úr leik.

Braga, sem sló FH úr leik í undankeppninni, hafði betur gegn Hoffenheim og er búið að tryggja sig í útsláttarkeppnina. Hoffenheim er úr leik eftir tapið.

AC Milan tryggði sig áfram með öruggum sigri gegn Austria frá Vínarborg, þrátt fyrir að hafa lent undir eftir afar klaufalegt opnunarmark.

AEK frá Aþenu gerði jafntefli við Rijeka og nægir eitt stig gegn Austria Vín til að komast áfram.

Moldavíska liðið Sheriff Tiraspol sigraði botnliðið Zlin í F-riðli og nægir stig í Kaupmannahöfn til að fleyta liðinu áfram.

A-riðill:
Astana 2 - 3 Villarreal
1-0 Junior Kabananga ('22 )
1-1 Dani Raba ('39 )
1-2 Cedric Bakambu ('65 )
1-3 Cedric Bakambu ('83 )
2-3 Patrick Twumasi ('88 )

Maccabi Tel Aviv 0 - 2 Slavia Praha
0-1 Josef Husbauer ('45 )
0-2 Josef Husbauer ('54 )


B-riðill:
Skenderbeu 3 - 2 Dynamo K.
0-1 Viktor Tsygankov ('16 )
1-1 Sabien Lilaj ('18 )
2-1 Segun James Adeniyi ('52 )
3-1 Ali Sowe ('56 )
3-2 Nazary Rusin ('90 )

Partizan 2 - 1 Young Boys
1-0 Leandre Tawamba ('12 )
1-1 Moumi Ngamaleu ('25 )
2-1 Ognjen Ozegovic ('53 )


C-riðill:
Braga 3 - 1 Hoffenheim
1-0 Marcelo Goiano ('1 )
1-1 Marc Uth ('74 )
2-1 Fransergio ('81 )
3-1 Fransergio ('90 )

Ludogorets 1 - 2 Istanbul Basaksehir
0-1 Edin Visca ('20 )
0-2 Kerim Frei ('28 )
1-2 Marcelinho ('65 )


D-riðill:
Milan 5 - 1 Austria V
0-1 Christoph Monschein ('21 )
1-1 Ricardo Rodriguez ('27 )
2-1 Andre Silva ('36 )
3-1 Patrick Cutrone ('42 )
4-1 Andre Silva ('70 )
5-1 Patrick Cutrone ('90 )

AEK 2 - 2 Rijeka
0-1 Alexander Gorgon ('8 )
0-2 Alexander Gorgon ('26 )
1-2 Sergio Araujo ('45 )
2-2 Lazaros Christodoulopoulos ('55 )


E-riðill:
Everton 1 - 5 Atalanta
0-1 Bryan Cristante ('12 )
0-1 Alejandro Gomez ('48 , Misnotað víti)
0-2 Bryan Cristante ('64 )
1-2 Sandro Ramirez ('71 )
1-3 Robin Gosens ('86 )
1-4 Andreas Cornelius ('88 )
1-5 Andreas Cornelius ('90 )

Lyon 4 - 0 Apollon Limassol
1-0 Mouctar Diakhaby ('29 )
2-0 Nabil Fekir ('32 )
3-0 Mariano Diaz ('67 )
4-0 Myziane Maolida ('90 )

F-riðill:
Lokomotiv 2 - 1 FC Kobenhavn
1-0 Jefferson Farfan ('17 )
1-1 Benjamin Verbic ('31 )
2-1 Jefferson Farfan ('51 )

Sherif 1 - 0 Zlin
1-0 Jairo ('11 )

Athugasemdir
banner
banner
banner