Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   mið 13. desember 2017 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meiðslapésinn Kompany líklega ekki lengi frá
Mynd: Getty Images
Vincent Kompany fór meiddur af velli gegn Manchester United en verður líklega ekki lengi frá.

Kompany hefur verið mikið meiddur í gegnum tíðina.

Stuðningsmenn City urðu áhyggjufullir þegar Kompany fór af velli á Old Trafford á sunnudaginn, en nú hefur Pep Guardiola, stjóri Manchester City, býst ekki við því að meiðslin séu eins og alvarleg og litu út fyrir að vera. Kompany gæti snúið aftur fljótlega.

„Hann getur ekki spilað gegn Swansea (í dag) en ég held að þetta sé ekki eins alvarlegt og við bjuggumst við," sagði Guardiola.

„Vonandi verður hann ekki frá í langan tíma en ég er ekki alveg viss. Þetta er vöðvavandamál."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner