Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 13. desember 2017 23:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu markið sem var dæmt af Liverpool
Solanke hélt að hann hefði skorað.
Solanke hélt að hann hefði skorað.
Mynd: Getty Images
Liverpool gerði markalaust jafntefli gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Undir lok leiksins hélt Dominic Solanke að hann hefði skorað sitt fyrsta deildarmark fyrir félagið. Annað kom hins vegar í ljós þar sem markið var dæmt af.

Solanke fékk boltann í höndina áður en hann skoraði og það sá aðstoðardómarinn.

„Ég er ekki viss. Boltinn fer í bringuna hans og svo er ég ekki viss um hvort hann fer í höndina hans. Svona er þetta," sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, eftir leikinn.

Smelltu hér til að sjá myndband af atvikinu.

Sjá einnig:
Pardew: Hélt að það hefði verið mark
Athugasemdir
banner
banner