Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   mið 13. desember 2017 23:55
Fótbolti.net
Innkastið - United gestur, slagsmál, jólapartí og lið kosin áfram
Old Trafford. Þar gerast hlutirnir!
Old Trafford. Þar gerast hlutirnir!
Mynd: Getty Images
Halldór Marteinsson, stuðningsmaður Manchester United, var gestur í Innkastinu þessa vikuna.

Elvar Geir Magnússon, Daníel Geir Moritz og Halldór horfðu saman á leiki kvöldsins í enska boltanum áður en upptaka hófst.

Meðal efnis: Mourinho í Manchester, slagsmálin á Old Trafford, Moyes endurheimtir virðingu, Dyche og Jói Berg, Hazard veitir Willian verðlaun, eigendaskipti Newcastle, jólapartí Samma sopa, Leicester á flugi, pressa á Klopp, Dele Alli bekkjaður, lið kosin áfram úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og tíu mestu mistök tímabilsins á Englandi.

Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir
banner
banner