sun 14.jan 2018 06:00
Fótbolti.net
Kjarnafćđismótiđ: Húsvíkingarnir í KA fóru illa međ Völsung
watermark Elfar Árni skorađi fernu gegn Magna í fyrsta leik KA á mótinu og er ţví kominn međ sjö mörk eftir tvö leiki.
Elfar Árni skorađi fernu gegn Magna í fyrsta leik KA á mótinu og er ţví kominn međ sjö mörk eftir tvö leiki.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Hallgrímur Jónasson náđi ađ skora.
Hallgrímur Jónasson náđi ađ skora.
Mynd: KA
KA 8 – 1 Völsungur
1-0 Elfar Árni Ađalsteinsson ('21)
1-1 Elvar Baldvinsson ('23)
2-1 Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('45)
3-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('52)
4-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('63)
5-1 Ólafur Aron Pétursson ('65)
6-1 Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('70)
7-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('79)
8-1 Hallgrímur Jónasson ('90+2)

KA fór illa međ Völsung frá Húsavík á Kjarnafćđismótinu fyrir norđan í gćr. Hjá KA eru Húsvíkingar í stórum hlutverkum, ţar á međal Elfar Árni Ađalsteinsson sem skorađi ţrennu í leiknum. Húsvíkingarnir Ásgeir Sigurgeirsson og Hallgrímur jónasson komust einnig á blađ gegn uppeldisfélagi sínu.

Leikurinn byrjađi nokkuđ fjörlega en strax á 2. mínútu kom fyrsta fćri leiksins ţegar varnarmenn Völsungs misstu boltann rétt fyrir utan sinn eigin vítateig ţar sem Hallgrímur Mar Steingrímsson náđu góđu skoti ađ markinu en Halldór Árni Ţorgrímsson markvörđur Völsungs náđi ađ verja boltann og afturfyrir.

Á 8. mínútu náđi Völsungur ađ brjótast upp hćgri kantinn og senda boltann fyrir á fjćrstöng ţar sem Elvar Baldvinsson átti gott skot á markiđ sem hafnađi stönginni og út í teig og Rúnar Ţór Brynjarsson var fljótastur ađ átta sig og átti skot en beint á Srdan Rajkovic í marki KA.

Fyrsta mark leiksins kom eftir hornspyrnu KA á 21. mínútu. Völsungar áttu í erfiđleikum ađ koma boltanum í burtu og gekk hann manna á milli, og endađi hjá Elfari Árna sem var einn og óvaldađur í teignum og hann átti ekki í erfiđleikum ađ koma boltanum í netiđ, 1-0.

Leikmenn Völsungs voru ţó ekki lengi ađ svara fyrir sig. Tveimur mínútum síđar áttu ţeiraukaspyrnu viđ miđlínu, Guđmundur Óli Steingrímsson var snöggur ađ hugsa og sendi frábćra sendingu yfir vörn KA og ţar hitti beint á Elvar Baldvinsson sem klárađi fćriđ vel međ ţví ađ setja boltann framhjá Rajkovic í markinu. Stađan ţví jöfn, 1-1. Skömmu seinna gerđu KA menn tilkall til vítaspyrnu ţegar boltinn fór í hönd á eins varnamanns Völsungs en Bjarni dómari dćmdi ekkert, sagđi ađ varnarmađurinn hafi veriđ međ höndina alveg upp viđ líkamann.

Nćstu 15 mínútur voru svona barningur á milli beggja liđa. Hálffćri litu dagsins ljós en ekkert markvert. En ţegar 5 mínútur lifđu fyrri hálfleiksins hóf Bjarni Ađalsteinsson leikmađur KA ađ láta til sín taka ţegar hann byrjađi á ţví ađ fá gult spjald á ţeirri 41. fyrir ţađ ađ stöđva vćnlega sókn Völsungs. Svo stuttu síđar eđa á 44. mínútu á hann frábćrt skot utan af velli sem hafnar í stönginni, Völsungur spyrna boltanum fram og Bjarni nćr boltanum á miđjunni og stingur boltanum innfyrir vörnina á Steinţór Frey Ţorsteinsson sem allt í einu var kominn einn á móti markmanni Völsungs og klárar fćriđ mjög vel međ síđustu spyrnu fyrri hálfleiks, 2-1.

Seinni hálfleikur var varla byrjađur ţegar KA komst í 3-1. Ađdragandinn ađ ţví marki var ţannig ađ Völsungsmenn heimtuđu aukaspynru út viđ miđja hliđarlínu en dómari leiksins dćmdi ekkert og KA menn héldu bara áfram og sendu fyrir markiđ á Ásgeir sem á gott skot á markiđ. Halldór Árni Ţorgrímsson í marki Völsungs ver vel en Elfar Árni fylgir vel á eftir og skallar boltann í tómt markiđ. Elfar Árni var svo aftur á ferđinni á 63. Mínútu ţegar hann skorađi skallamark af stuttu fćri.

Á 65. mínútu unnu KA menn boltann á vallarhelmingi Völsungs. Boltinn var sendur á Ólaf Aron Pétursson sem hlóđ í skot og markvörđur Völsungs kom engum vörnum viđ. Stađan orđin 5-1. Núna var bara spurning hversu stór KA sigurinn yrđi ţví leikmenn Völsungs virtust vera hćttir.

Ţegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum reyndu leikmenn Völsungs ađ spila boltanum sín á milli en misstu hann á sínum vallarhelmingi. Ólafur Aron sendi boltann innfyrir vörnina og eins og í fyrri hálfleik var Steinţór kominn einn á móti markmanni Völsungs og hann ekki vandrćđum ađ koma boltanum framhjá honum, 6-1. Níu mínútum síđar átti Angantýr Máni Gautason frábćra stungusendingu innfyrir vörn Völsungs sem sendi Ásgeir Sigurgeirsson einan í gegn og hann klárađi fćriđ vel og skorađi ţar međ 7. mark KA í leiknum.

Ţegar tvćr mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma átti Hrannar Björn Steingrímsson enn eina fyrirgjöfina frá hćgri til vinstri beint á Ásgeir sem tók vel á móti boltanum og átti gott skot á markiđ sem Halldór náđi ađ verja í horn. KA taka stutt horn, boltinn barst á Angantý sem átti misheppnađ skot á markiđ, en boltinn fór í gegnum allan pakkann á fjćrstöngina, ţar sem Hallgrímur Jónasson var vel stađsettur og kom boltanum yfir marklínuna. Leiknum lauk ţví međ mjög sannfćrandi 8-1 sigri KA.

Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson KA

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
ţriđjudagur 23. janúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
miđvikudagur 24. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
17:30 Keflavík-FH
Reykjaneshöllin
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
19:45 Haukar-Víđir
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 2-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 25. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
18:30 Njarđvík-Víkingur Ó.
Reykjaneshöllin
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Breiđablik
Fífan
föstudagur 26. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
18:00 HK-Grindavík
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - B-riđill
19:00 Ţróttur R.-KR
Egilshöll
21:00 Víkingur R.-Leiknir R.
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Magni-Leiknir F.
Boginn
laugardagur 27. janúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 1
11:00 ÍA-Breiđablik
Akraneshöllin
12:30 Stjarnan-ÍBV
Kórinn
Reykjavíkurmót karla - A-riđill
15:15 Valur-ÍR
Egilshöll
17:15 Fram-Fjölnir
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-HK/Víkingur
Leiknisvöllur
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 28. janúar
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 1
17:15 Afturelding-Grótta
Kórinn
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Riđill 2
17:00 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
Reykjavíkurmót kvenna - A-riđill
18:15 Fylkir-KR
Egilshöll
20:15 ÍR-Fjölnir
Egilshöll
Reykjavíkurmót kvenna - B-riđill
16:15 Valur-Ţróttur R.
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
12:00 Keflavík-Haukar
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Ţór-KA
Boginn
16:00 Tindastóll-Völsungur
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
18:00 KA 3-KF
Boginn
miđvikudagur 31. janúar
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
20:00 KA 3-Ţór 2
Boginn
fimmtudagur 1. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 A1-B2
Egilshöll
21:00 B1-A2
Egilshöll
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
19:00 KA-Leiknir F.
Boginn
föstudagur 2. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
19:00 Leikir um sćti-
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
19:30 Haukar-ÍA
Gaman Ferđa völlurinn
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
21:00 Ţór-Tindastóll
Boginn
laugardagur 3. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
14:00 Leikir um sćti-
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
15:15 A1-B2
Egilshöll
15:15 B1-A2
Egilshöll
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
12:00 Breiđablik-Grindavík
Fífan
16:00 Selfoss-HK/Víkingur
JÁVERK-völlurinn
18:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
16:00 Tindastóll-Keflavík
Reykjaneshöllin
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
17:00 Ţór 2-KF
Boginn
sunnudagur 4. febrúar
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Fótbolta.net mótiđ - B deild - Úrslit
14:00 Leikir um sćti-
Kjarnafćđismótiđ - A-deild
14:00 Völsungur-Magni
Boginn
Kjarnafćđismótiđ - B-deild
16:00 KA 2-Dalvík/Reynir
Boginn
mánudagur 5. febrúar
Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 9. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
19:00 Stjarnan-HK/Víkingur
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 13. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:00 Grindavík-Stjarnan
Samsung völlurinn
laugardagur 17. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
13:00 ÍA-Keflavík
Akraneshöllin
18:00 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
miđvikudagur 21. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
18:15 HK/Víkingur-Breiđablik
Kórinn
fimmtudagur 22. febrúar
Reykjavíkurmót kvenna - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Egilshöll
föstudagur 23. febrúar
Faxaflóamót kvenna - B-riđill
20:00 Keflavík-Grótta
Reykjaneshöllin
20:30 Tindastóll-ÍA
Akraneshöllin
sunnudagur 25. febrúar
Faxaflóamót kvenna - A-riđill
20:00 FH-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Slóvakía
00:00 Norđur-Írland-Spánn