Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   sun 21. janúar 2018 05:55
Gunnar Logi Gylfason
Spánn í dag - Real og Barcelona eiga leiki
Barcelona getur aukið forskot sitt með sigri í kvöld
Barcelona getur aukið forskot sitt með sigri í kvöld
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir verða spilaðir í La Liga á Spáni í dag.

Alaves tekur á móti Leganes klukkan 11:00. Alaves situr í 17.sæti með 18 stig en Leganes er í því 13. með 24 stig.

Klukkan 15:15 mætir Deportiva La Coruna á Santiago Bernabéu og spilar við heimamenn í Real Madrid, sem hafa ekki gengið vel í deildinni í ár og eru 19 stigum á eftir erkifjendum sínum í Barcelona.

Real Sociedad og Celta Vigo mætast svo klukkan 17:30 en liðin eru bæði rétt fyrir neðan miðja deild.

Barcelona, sem eru langefsta lið deildarinnar, fer í heimsókn til Real Betis klukkan 19:45 og getur aukið forskot sitt í 11 stig.

Leikir dagsins
11:00 Alaves - Leganes
15:15 Real Madrid - Deportivo La Coruna (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Real Sociedad - Celta Vigo
19:45 Real Betis - Barcelona (Stöð 2 Sport 2)

Sjáðu stöðutöfluna hér að neðan.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner