Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   lau 03. febrúar 2018 15:36
Orri Rafn Sigurðarson
Óli Stefán: Hundfúll með að tapa úrslitaleik
Óli Stefán á hliðarlínunni í fyrra.
Óli Stefán á hliðarlínunni í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Grindavík áttust við í dag í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Kórnum í Kópavogi þar sem Stjarnan vann 1-0.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Grindavík

„Þetta eru mjög góð mót fyrir okkur til að slípa okkur hluti til og það var svona megin markmiðið með að vinna með það sem við erum að gera og gera það betur. Við förum með það inn í úrslitaleik en ég er bara hundfúll að tapa úrslitaleik," sagði Óli við Fótbolta.net eftir leik

„Við erum bara vinna með það sem við vorum að gera í fyrra, að gera agaðan varnarleik betur."

„Það er janúar. Menn eru kannski ekkert í toppstandi fyrir hápressu."

Grindavík spilaði agaðan varnarleik í dag og lág mjög aftarlega. Óli vil bæta það sem hann taldi vera að í fyrra þegar liðið fékk á sig yfir 40 mörk. Er von á frekari liðsstyrk?

„Ekkert svona sem er í hend. Við erum að skoða, við erum búnir að missa sex leikmenn og fá tvo inn í staðinn. Þetta er bara sama tuggan og í fyrra, við misstum marga þegar við fórum upp," sagði Óli Stefán að lokum.
Athugasemdir
banner
banner