Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 17. febrúar 2018 19:30
Gunnar Logi Gylfason
Þýskaland: Gríðarleg spenna í Evrópubaráttunni
Breel Embolo skoraði seinna mark Schalke
Breel Embolo skoraði seinna mark Schalke
Mynd: Getty Images
Schalke 2-1 Hoffenheim
1-0 Thilo Kehrer (11')
2-0 Breel Embolo (28')
2-1 Andrej Kramaric (78')

Schalke sigraði lið Hoffenheim í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-1. Sigur Schalke kemur liðinu í 5.sætið og eykur enn á spennuna sem er í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni en eftir leiki dagsins eru aðeins tvö stig frá 2.sæti niður í 6.sæti.

Thilo Kehrer kom heimamönnum yfir eftir ellefu mínútna leik á Arena AufSchalke í kvöld. Framherjinn ungi Breel Embolo tvöfaldaði forystu heimamanna með marki á 28.mínútu og hélst staðan þannig allt fram að 78.mínútu þegar Andrej Kramaric minnkaði muninn fyrir gestina.

Ekki voru fleiri mörk skoruð og gríðarlega mikilvægur sigur Schalke staðreynd.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner