Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   þri 17. apríl 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
Segir Hart ekki eiga skilið að vera í HM hópnum
Ekki með á HM?
Ekki með á HM?
Mynd: Getty Images
Chris Sutton, fyrrum framherji Chelsea og núverandi séfræðingur hjá BBC, segir að Joe Hart eigi ekki að vera í enska landsliðshópnum sem fer á HM í sumar.

Hart hefur ekki átt sjö dagana sæla á láni hjá West Ham í vetur en í gær gerði hann mistök sem kostuðu mark gegn Stoke.

Hart er að berjast við Jack Butland, Jordan Pickford og Nick Pope um sæti í HM hópnum.

„Það er þrír betri markverðir. Hann er búinn að missa miðann til til Rússands," sagði Sutton.

„Þú getur ekki tekið einhvern með í hópnum bara af því að hann er fínn náungi eða góður í klefanum."
Athugasemdir
banner
banner
banner