Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 24. maí 2018 19:04
Ívan Guðjón Baldursson
Svíþjóð: Helsingborg í þriðja sæti
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Óttar Magnús Karlsson sat allan tímann á bekknum hjá Trelleborg sem lagði Brommapojkarna að velli með tveimur mörku gegn engu í efstu deild sænska boltans í dag.

Elías Már Ómarsson sat einnig á bekknum allan leikinn er Gautaborg tapaði fyrir Djurgården á heimavelli.

Andri Rúnar Bjarnason lék allan leikinn í sigri Helsinborg í B-deildinni en komst ekki á blað. Hann er í 5-8. sæti yfir markahæstu menn deildarinnar með fjögur mörk og tvær stoðsendingar eftir átta umferðir.

Helsingborg er í þriðja sæti með 17 stig og leik til góða á næstu lið fyrir ofan.

Trelleborg 2 - 1 Brommapojkarna
1-0 Alexander Blomqvist ('27)
2-0 Freddie Brorsson ('44)
2-1 Fritiof Bjorken ('51)

Göteborg 1 - 3 Djurgården
0-1 Kerim Mrabti ('3)
0-2 Felix Beijmo ('22)
0-3 Jonathan Ring ('54)
1-3 Tobias Hysen ('75)

Norrby 0 - 1 Helsingborg
0-1 Mamudo Moro ('39)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner