Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   þri 19. júní 2018 22:15
Ingólfur Páll Ingólfsson
Ray Anthony: Hefðum getað skorað fleiri mörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ray Anthony Jónsson, þjálfari Grindavíkur var svekktur með að ná ekki í þrjú stig í kvöld.

Við fengum nóg af færum. Sérstaklega í seinni hálfleik, síðustu 15-20 mínúturnar og hefðum hæglega getað skorað alveg 2-3 mörk þarna en stundum er þetta bara svona. Þær voru frekar agressívar í varnarleik sínum, það var svolítið erfitt að brjóta á bak vörnina þegar við komum þarna upp, við fengum færi til þess en það kemur bara næst,” sagði Ray Anthony.

Ray Anthony taldi þá úrslitin nokkuð sanngörn í heild sinni en um kaflaskiptan leik var að ræða.

Miðað við hvernig við mættum í fyrri hálfleikinn, það er rétt. Það var allt annað lið sem mætti í seinni hálfleikinn og við verðum bara að gera meira af þessu.”

Grindavík er nýkomið úr æfingaferð frá Spáni sem heppnaðist vel. Ray hefði þó viljað sjá meira frá leikmönnum sínum í dag.

Fyrri hálfleikurinn var bara alls ekki nógu góður, þetta var eins og fyrsti leikur sumarsins. Þetta 17 daga frí gerir það að verkum að við missum smá stemningu yfir leik okkar sem var komið fyrir en jújú, við æfðum við bestu aðstæður úti og gátum alveg skorað miklu miklu fleiri mörk en þetta. Jafntefli miðað við fyrri hálfeikinn, jújú sanngjörn úrslit.”

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner