Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
   mán 25. júní 2018 15:07
Fótbolti.net
HM Innkastið - Jákvæðir í Rostov við Don
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HM Innkastið er enn í góðum gír í Rússlandi. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður RÚV, er gestur Innkastsins að þessu sinni.

Á morgun er komið að leik gegn Króatíu en Elvar og Maggi ræddu við Einar um komandi leik og líkleg byrjunarlið liðanna.

Vangaveltur um hvaða lið sé líklegast til að vinna mótið, umræða um langar rútuferðir, spurningar frá Bleikt & blátt, læti á síðustu æfingu Íslands fyrir leik og ýmislegt fleira.

HM Innköstin:
14 - Hvað gerist gegn Króötum?
13 - Ólíkir sjálfum sér en samt ekki
12 - Sögulegur fundur í Volgograd
11 - Gylfi í garðinum og gamli skólinn á Instagram
10 - Foringinn, fluguhræðsla og félagaskipti
9 - Tómas Þór um landsliðið og lífið í Rússlandi
8 - Lokað á hrokafulla Argentínumenn
7 - Mállítill Messi og síðustu vangaveltur fyrir stærsta leikinn
6 - Flugferð og framtíð Heimis
5 - Svaðilför í Svartahaf og tími til að tengja
4 - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn
3 - Pælingar við sundlaugarbakkann
2 - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi
1 - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner