Fjöldi leikja fer fram í 3.deild karla í kvöld en búið er að fresta tveimur leikjum Norðanlands enda er veðrið þar ekki upp á marga fiska, snjókoma og rok. Þá eru leikir í Landsbankadeild kvenna eins og við höfum greint frá.
Landsbankadeild kvenna:
19:15 Valur-Þór/KA (Valbjarnarvöllur)
19:15 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)
19:15 Keflavík-Breiðablik (Keflavíkurvöllur)
19:15 Stjarnan - KR (Stjörnuvöllur)
3.deild karla - A-riðill:
20:00 Afríka - Hamar (Gervigrasvöllurinn í Laugardal)
20:00 Ægir - KFS (Þorlákshafnarvöllur)
20:00 Víðir - KV (Garðsvöllur)
3.deild karla - B-riðill:
20:00 Léttir - Hvíti Riddarinn (Framvöllur)
20:00 Árborg - Ýmir (Selfossvöllur)
20:00 ÍH - Markaregn (Hamarsvöllur)
3.deild karla - C-riðill:
20:00 Kári - Hvöt (Akranesvöllur)
Tindastóll - Neisti H. (Sauðárkóksvöllur) Leik frestað!
20:00 Snæfell - Skallagrímur (Stykkishólmsvöllur)
3.deild karla - D-riðill:
Dalvík/Reynir - Vinir (Dalvíkurvöllur) Leik frestað!
20:00 Höttur - Neisti D. (Eiðavöllur)
20:00 Hamrarnir - Magni (Boginn)
Athugasemdir