Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 26. maí 2006 18:51
Stefán Guðberg Sigurjónsson
Kona veldur því að Gonzalez er sendur heim
Gonzalez í baráttu við varnarmann Íra á miðvikudaginn
Gonzalez í baráttu við varnarmann Íra á miðvikudaginn
Mynd: Getty Images
Tveir lykilleikmenn í landsliði Chile hafa verið sendir heim frá Evróputúr liðsins eftir að fundin var kona fundin í herbergi þeirra á föstudagsmorgun.

Þetta eru miðjumaðurinn Mark Gonzalez, sem er í eigu Liverpool, og sóknarmaðurinn Reinaldo Navia sem spilar með America í Mexíkó og hafa þeir verið sendir heim frá Írlandi eftir að þeir sigruðu heimamenn 1-0 á miðvikudaginn.

,,Það var agavandamál með leikmanna okkar. Það var kvenmaður í herberginu þeirra svo að ég og þjálfarinn Nelson Acosta ákváðum að senda þá heim,” sagði Reinaldo Sanchez, forseti knattspyrnusambandsins í Chile.
Athugasemdir
banner
banner
banner