Íslendingar gerðu markalaust jafntefli við Spánverja á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Leikið var við góðar aðstæður í sumarblíðu á endurbættum Laugardalsvelli.
Hér að neðan má sjá aðra myndaveislu okkar frá þeim leik en það var Andri Janusson ljósmyndari okkar sem tók þessar frábæru myndir.
Hér að neðan má sjá aðra myndaveislu okkar frá þeim leik en það var Andri Janusson ljósmyndari okkar sem tók þessar frábæru myndir.
Athugasemdir