Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
   fim 11. janúar 2007 15:47
Hörður Snævar Jónsson
Ferill David Beckham
Í leik gegn Portúgal á HM.
Í leik gegn Portúgal á HM.
Mynd: Getty Images
Á góðri stundu í leik með United.
Á góðri stundu í leik með United.
Mynd: Getty Images
Niðurlútir, Nistelrooy, Beckham og Ronaldo.
Niðurlútir, Nistelrooy, Beckham og Ronaldo.
Mynd: Getty Images
Fagnar markinu gegn Ekvador með Ashley Cole.
Fagnar markinu gegn Ekvador með Ashley Cole.
Mynd: Getty Images
Kunnulegt á þessu tímabili.  Að hitta upp á bekknum.
Kunnulegt á þessu tímabili. Að hitta upp á bekknum.
Mynd: Getty Images
Markaðsvara: Vörur með nafni David Beckham seljast jafnan eins og heitar lummur.
Markaðsvara: Vörur með nafni David Beckham seljast jafnan eins og heitar lummur.
Mynd: Getty Images
David Beckham tilkynnti nú í dag að hann muni ganga til liðs við LA Galaxy í bandarísku MLS deildinni næsta sumar en hann mun leika út tímabilið með Real Madrid á Spáni. Í tilefni af þessum stóru félagaskiptum birtum við hér smá yfirlit um feril kappans.



1975:
Fæddur í Leytonstone á England 2 maí.


1991:
Gekk til liðs við Manchester United.


1992:
Lék sinn fyrsta leik fyrir United gegn Brighton í Deildarbikarnum. Vann FA Youth Cup.


1993:
Skrifaði undir atvinnumannasamning við United


1995:
Gekk til liðs við Preston á láni og skoraði tvö mörk í fimm leikjum.


1996:
Hjálpaði United að vinna tvennuna, ensku deildina og FA bikarinn.
Skoraði mark tímabilsins gegn Wimbeldon, frá miðju.


1996:
Var valinn besti ungi leikmaðurinn af leikmönnum deildarinnar, og United vann Góðgerðarskjöldinn.


1998:
Skoraði fyrsta mark sitt fyrir England úr aukaspyrnu gegn Kólumbíu.

Varð einn af hataðri mönnum Bretlands eftir að hann sparkaði í Diego Simeone leikmenn Argentínu og var rekinn útaf. England tapaði í vítaspyrnukeppni.


1999:
Spilaði frábærlega þegar Manchester vann þrennuna.

Lenti í öðru sæti í vali á besta leikmanni heims, á eftir Rivaldo.


2000:
Fékk rautt spjald á HM félagsliða í opnunarleiknum gegn Necaxa.

Febrúar: Var ekki valinn í hópinn gegn Leeds eftir að hafa lent í rifrildum við Sir Alex Ferguson.

Maí: Vann ensku úrvaldsdeildina í fjórða skipti.

Nóvember: Var fyrirliði enska landsliðsins í fyrsta skipti í æfingarleik við Ítalíu.


2001:
Sven Goran-Erikson tók við Englandi og gerði Beckham að fyrirliða.

Maí: Vann ensku deildina í fimmta skipti.

September: Var fyrirliði í eftirminnilegum sigri Englands á Þýskalandi,

Október: Skaut Englendingum á HM með frábæra aukaspyrnu af 25 metra færi gegn Grikkjum.

Desember: Kjörinn persónuleiki ársins í íþróttaheiminum af BBC árið 2001


2002:
Tveggja fóta tækling frá Pedro Duscher leikmanni Deportivo, Beckham fótbrotnaði.

United staðfestir að hann yrði frá í sex til átta vikur.

Maí: Skrifar undir nýjan þriggja ára samning, með vikulaun uppá 90 til 100 þúsund pund á viku.

Júní: Skoraði mark fyrir England í opnunarleik liðsins úr vítaspyrnu gegn Argentínu, England vann 1-0. England datt svo síðar út gegn Brasilíu.

Október.: Skoraði gegn Slóvakíu og Makedóníu þegar England byrjaði undankeppni fyrir EM 2004 með sigrum.


2003:
Fékk skurð á auga þegar Ferguson sparkaði skó í hausinn á honum eftir tap gegn Arsenal.

Apríl. Var ekki valinn í byrjunarlið Manchester gegn Real Madrid. Beckham skoraði tvisvar eftir að hann kom inná sem varamaður. United datt út samanlagt, 5-6.

Júní: United sagði að félög frá Ítalíu og Spáni hafi áhuga á honum.

Johan Laporta forseti lofaði að fá David Beckham ef að hann yrði kjörinn forseti félagsins.

Fékk viðurkenningu frá Drottningunni fyrir að þjóna fótboltanum.

United staðfestir að hafa tekið 25 miljóna króna tilboði Real Madrid í hann.

Júlí: stenst lækniskoðun hjá Real og skrifar undir fjögra ára samning.

Október: Hjálpar Englandi að komast á EM með jafntefli við Tyrkland.


2004:
Sendur af velli í leik Real Madrid gegn Murcia.

Júní: Klúðrar víti gegn Portúgal og England datt út.

Nóvember: Segir í blöðunum að hann muni líklega hætta með landsliðinu eftir HM 2006.


2005:
Hjálpar Real að vinna Barcelona 4-2.

Október: Sendur af velli gegn Ástralíu.

Nóvember: Leiðir England í sínum 50 leik gegn Argentínu..


2006:
Skorar sigurmark Englands á HM í leik gegn Ekvador beint úr
aukaspyrnu.

Júlí: Skipt útaf gegn Portúgal í átta lið úrslitum vegna meiðsla. England datt út.

Hættir sem fyrirliði Englands.

Ágúst: Ekki valinn í enska landsliðið.

Forseti Real, Ramon Calderon segir að þeir vilji framlengja við hann.

September: segist ekki vilja fara til England því hann vill ekki mæta Manchester United.

Október: Predrag Mijatovic segir að þeir munu gera allt til að framlengja við Beckham.

Capello, stjóri Real segir að Beckham sé lykilleikmaður.

Orðaður við Tottenham,

Nóvember: Beckham segist vilja enda ferilinn í Bandaríkjunum.


2007:
9 Janúar 2007: Mijatovic varar Beckham við að Real muni ekki bíða lengur en til næstu viku með að framlengja.

10 janúar 2007: Mijatovic segir að ekki muni vera framlengt við Beckham en dregur orð sín til baka síðar sama daginn

11. janúar 2007: David Beckham staðfestir að hann hafi samið við bandaríska félagið LA Galaxy.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner