banner
ţri 27.feb 2007 13:05
Magnús Már Einarsson
Prince Rajcomar í Breiđablik (Stađfest)
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Ţór Veruson
Framherjinn Prince Rajcomar hefur gert samning viđ Breiđablik út ţetta tímabil en ţetta stađfesti Ólafur Björnsson í meistaraflokksráđi félagsins viđ Fótbolti.net í dag.

Prince sem er hollenskur er vćntanlegur til Íslands á laugardaginn en ţessi 22 ára leikmađur hefur međal annars leikiđ fyrir U-20 ára landsliđ Hollendinga á ferli sínum.

Prince lék einnig međal annars međ Utrecht í úrvalsdeildinni í Hollandi tímabiliđ 2004/2005.

Hann hefur einnig leikiđ međ Fortuna Sittard og FC Den Bosch í nćstefstu deild í Hollandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Sindri Kristinn Ólafsson
Sindri Kristinn Ólafsson | ţri 29. nóvember 11:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 11. nóvember 21:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 08. nóvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mán 07. nóvember 12:00
Ţór Símon
Ţór Símon | fös 30. september 12:35
Ţór Símon
Ţór Símon | fös 23. september 12:22
Daníel Rúnarsson
Daníel Rúnarsson | ţri 20. september 14:40
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 17. september 08:00
No matches